Foss í Hrunamannahreppi

 

Ábúendur á Fossi eru hjónin Hjörleifur Ólafsson raffræðingur og Sigríður Jónsdóttir búfræðingur. þau reka hlutafélagið Fossi ehf. sem er með tvennskonar starfsemi, annarsvegar er það mjólkurframleiðsla og hins vegar rafverktaka. 

Mjólkurframleyðslan er að mestu rekin af Sigríði bónda, hún er með rúmar 30 kýr og geldneyti til viðhalds á kúnum framleiðsluréttur er 173.000 lítrar og er farið töluvert fram úr því á hverju ári, framleyðsla undanfarin ár hefur verið 200-220 þúsund lítrar á ári.

 

Fjallaraf, er hinn hlutin af starfsemini þar sem Hjörleifur ásamt fleiri rafvirkjum taka að sér rafverktöku,  greint er nánar frá þeirri starfsemi hér vinstramegin á síðunni.

  

Fossi ehf./ Fjallaraf

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 486-6767
Vasasímar Sigríður 662-0622 Hjörleifur 662-0530.