Ábúendur á Fossi frá vordögum 1982

Hjörleifur Þór Ólafsson f.13.09.1955 raffræðingur, löggiltur rafverktaki og bóndi.
Sigríður Jónsdóttir f.5.01.1955 búfræðingur.

Þau tóku við búi 1982.  Áður bjuggu á Fossi frá 1936 - 1982  Bjarni Matthíasson og Kristrún Matthíasdóttir.


Mynd Hjörleifur og Sigríður tekin 2006