Það sem af er janúarmánuði hefur veðrið ekki verið skemmtilegt.

Þriðjudaginn 10 janúar gekk á með dimmum éljum og voru hrossin mjög ánægð að fá góða tuggu í bylnum.

 

###MYND###